Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Evil Dead 2013

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. maí 2013

The most terrifying film you will ever experience.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
Rotten tomatoes einkunn 64% Audience
The Movies database einkunn 57
/100

Endurgerð frægrar hrollvekju frá árinu 1981. Fimm vinir á þrítugsaldri fara í ferðalag í sumarbústað úti á landi. Þegar þau uppgötva bók dauðans, þá óafvitandi vekja þau upp djöful sem legið hefur í dái í skógi þar rétt hjá. Hann tekur sér bólfestu í hverju þeirra á fætur öðru þar til aðeins einn er eftir.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn