The Girl in the Spider's Web
2018
Frumsýnd: 9. nóvember 2018
A New Dragon Tattoo Story
117 MÍNEnska
Þau Lisbeth Salander og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist
snúa aftur og takast nú á við flókið glæpamál
og ráðgátu þar sem miskunnarlausir morðingjar, tölvuhakkarar,
og spilltir útsendarar yfirvalda koma við sögu ásamt tvíburasystur
Lisbeth sem reynist hennar erfiðasti andstæðingur.