Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Don´t Breathe 2016

(Don't Breathe)

Frumsýnd: 16. september 2016

This house looked like an easy target. Until they found what was inside.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Þrjú ungmenni, þau Rocky, Alex og Money, ákveða að brjótast inn að næturlagi til gamals manns og ræna hann en sá gamli er blindur og því telja þau að þetta verði auðvelt verk. Það reynist öðru nær því sá blindi vaknar og er lítið hrifinn af gestunum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2021

Stephen Lang-bestur: Frjór og fjölbreyttur ferill

Í tilefni af frumsýningu hryllingsmyndarinnar Don't Breathe 2 í dag ætlum við hjá Kvikmyndir.is að líta aðeins yfir feril leikarans Stephen Lang sem snýr aftur í aðalhlutverki kvikmyndarinnar sem hinn miskunnarlausi Norman Nor...

20.09.2021

Dýrið, háspenna og ferðalag í bíó í vikunni

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó í vikunni. Þær eru jafn ólíkar og þær eru margar en sömuleiðis mjög áhugaverðar hver á sinn hátt. Það er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni að fá nýja ísle...

17.11.2017

Square stjarna þorpari í Karlar sem hata konur framhaldi

Claes Bang, sem sló í gegn Gullpálma-verðlaunamyndinni frá Cannes, The Square, hefur, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, verið ráðinn í hlutverk eins af þorpurunum í myndinni The Girl in the Spider´s Web, sem er framhald Millenium þríleiksins eftir Stieg Larsson. Claire Foy mun le...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn