Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Doctor Strange in the Multiverse of Madness 2022

( Doctor Strange 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. maí 2022

Enter a new dimension of Strange.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Dr. Stephen Strange leggur á forboðin álög sem opna gáttir inn í hliðarheima, þar á meðal yfir í aðrar útgáfur af honum sjálfum. Ógnin sem þetta skapar fyrir mannkynið er meiri en Strange, Wong og Wanda Maximoff ráða við í sameiningu.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.07.2022

Teller ræðir framhald Top Gun: Maverick

Í kjölfar gríðarlegra vinsælda Top Gun: Maverick í bíó um allan heim, þar á meðal hér á landi, þar sem myndin er enn í sýningum, þá hefur einn aðalleikarinn ljóstrað því upp að hann "eigi í samtölum" um ...

06.07.2022

Gru og skósveinarnir græja toppsætið

Þegar hver stórmyndin á fætur annarri er frumsýnd er hætt við því að slagurinn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans verði harður. Í síðustu viku var Elvis eins og kóngur í ríki sínu á toppi listans en nú...

14.06.2022

Risaeðlur ráðast á toppinn

Á Íslandi líkt og víða annars staðar í heiminum eru það risaeðlurnar í Jurassic World: Dominion sem ráða ríkjum. Myndin fór rakleiðis á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og rakaði inn rúmum sex ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn