Drag Me to Hell
2009
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. ágúst 2009
Christine Brown has a good job, a great boyfriend, and a bright future. But in three days, she's going to hell.
99 MÍNEnska
92% Critics
62% Audience
83
/100 Hér segir frá hinni ungu Christine Brown sem gengur allt í haginn. Hún vinnur sem lánafulltrúi í banka og á von á stöðuhækkun í bráð. Lífið er gott þar til gömul kona, frú Ganush, kemur í bankann og biður um lán. Til að spilla ekki fyrir möguleika sínum á að fá stöðuhækkun hafnar Christine lánabeiðninni, en það veldur því að Ganush missir heimili... Lesa meira
Hér segir frá hinni ungu Christine Brown sem gengur allt í haginn. Hún vinnur sem lánafulltrúi í banka og á von á stöðuhækkun í bráð. Lífið er gott þar til gömul kona, frú Ganush, kemur í bankann og biður um lán. Til að spilla ekki fyrir möguleika sínum á að fá stöðuhækkun hafnar Christine lánabeiðninni, en það veldur því að Ganush missir heimili sitt. Í hefndarskyni leggur hin dularfulla, gamla kona á hana Lamia-bölvunina. Christine hefur litla trú á áhrifagildi bölvunarinnar í fyrstu, en fljótlega snýst líf hennar upp í helvíti á jörðu. Hún er hundelt af illum anda og leitar aðstoðar miðils til að forðast eilíft líf í helvíti. En hversu langt mun hún þurfa að ganga til að losna undan bölvuninni?... minna