Náðu í appið
Öllum leyfð

Call Me Kuchu 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

Í Uganda eru ný lög í undirbúningi sem gera samkynhneigð ólöglega og þeir sem ekki tilkynni samkynhneigð til yfirvalda verði læstir inni, og dauðarefsing geti legið við. Fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn, David Kato, og aðgerðasinnar og félagar mannsins þurfa nú að vinna í kappi við tímann til að koma í veg fyrir lagasetninguna á sama tíma og... Lesa meira

Í Uganda eru ný lög í undirbúningi sem gera samkynhneigð ólöglega og þeir sem ekki tilkynni samkynhneigð til yfirvalda verði læstir inni, og dauðarefsing geti legið við. Fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn, David Kato, og aðgerðasinnar og félagar mannsins þurfa nú að vinna í kappi við tímann til að koma í veg fyrir lagasetninguna á sama tíma og þeir þurfa að þola ofsóknir frá degi til dags, en David lagði áherslu á að samkynhneigðir "kuchu" fólk, verði sýnilegir. Enginn, ekki einu sinni kvikmyndagerðarmennirnir, voru undirbúnir undir hrottalegt morð á David á heimili hans ári eftir að upptökur myndarinnar hófust. Í myndinni er fylgst með baráttu hans og annars kuchu fólks eftir andlát hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn