Young Adult (2011)
"Everyone gets old. Not everyone grows up"
Skömmu eftir skilnað sinn, þá snýr skáldsagnahöfundur aftur heim til sín í litla bæinn í Minnesota, og reynir að endurvekja ástarævintýri með gömlum kærasta, sem...
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Skömmu eftir skilnað sinn, þá snýr skáldsagnahöfundur aftur heim til sín í litla bæinn í Minnesota, og reynir að endurvekja ástarævintýri með gömlum kærasta, sem nú er giftur og á börn. Mavis er fráskilinn rithöfundur sem snýr aftur til Mercury, lítils heima- bæjar síns í Minnesota, eftir tveggja áratuga fjarveru. Mavis var bæði elskuð og hötuð þegar hún sótti sem unglingur og ung kona skóla í bænum. Hún var að vísu góður námsmaður, en um leið þótti hún bæði sjálfumglöð og allt of hreinskilin. Þess utan var hún af nánast öllum körlum talin fegursta stúlkan í bænum, en það jók ekki á vinsældir hennar hjá kynsystrunum. Og nú er Mavis sem sagt komin aftur. En hvað vill hún? Getur verið að hún sé með óhreint mjöl í pokahorninu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






Verðlaun
Charlize Theron var tilnefnd til Golden Globeverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Young Adult



























