Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Best Exotic Marigold Hotel 2011

Allt verður í lagi á endanum

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Dr. Ravi Kapoor er að niðurlotum kominn. Hann er búinn að vinna yfir sig og er úrvinda; spítalinn hans í Suður London er fjárþurfi, og blaðamenn eru á hælunum á honum vegna ellilífeyrisþega sem lá vanræktur á göngum spítalans. Heima fyrir er lífið líka að verða óþolandi. Tengdaföður hans, viðbjóðslegum og erfiðum gömlu karli, hefur verið hent... Lesa meira

Dr. Ravi Kapoor er að niðurlotum kominn. Hann er búinn að vinna yfir sig og er úrvinda; spítalinn hans í Suður London er fjárþurfi, og blaðamenn eru á hælunum á honum vegna ellilífeyrisþega sem lá vanræktur á göngum spítalans. Heima fyrir er lífið líka að verða óþolandi. Tengdaföður hans, viðbjóðslegum og erfiðum gömlu karli, hefur verið hent út af elliheimilinu og er fluttur heim til Ravi. En þá fær frændi hans Sonny frábæra hugmynd. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn