Náðu í appið

Diana Hardcastle

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Diana Hardcastle er bresk leikkona sem hefur að mestu komið fram í sjónvarpshlutverkum.

Hún kom fram í þáttum af Midsomer Murders, Inspector Lynley og Taggart. Hún lék endurtekin hlutverk í þáttunum First Among Equals og Fortunes of War.

Hún er gift leikaranum Tom Wilkinson en með honum á hún tvö börn. Árið... Lesa meira


Lægsta einkunn: John Tucker Must Die IMDb 5.7