The Second Best Exotic Marigold Hotel
2015
Frumsýnd: 10. apríl 2015
122 MÍNEnska
65% Critics
59% Audience
51
/100 Það er bara eitt herbergi eftir laust á The Best Exotic Marigold Hotel
og því ákveður hótelstjórinn, Sonny Kapoor, að opna annað hótel.
Við tökum hér upp þráðinn þar sem frá var horfið í fyrri
myndinni. Allt er orðið fullt á Marigold-hótelinu og bara
eitt herbergi eftir. Það er hins vegar von á tveimur
gestum í viðbót og því ákveður hinn yfirmáta... Lesa meira
Það er bara eitt herbergi eftir laust á The Best Exotic Marigold Hotel
og því ákveður hótelstjórinn, Sonny Kapoor, að opna annað hótel.
Við tökum hér upp þráðinn þar sem frá var horfið í fyrri
myndinni. Allt er orðið fullt á Marigold-hótelinu og bara
eitt herbergi eftir. Það er hins vegar von á tveimur
gestum í viðbót og því ákveður hinn yfirmáta bjartsýni
hótelstjóri Sonny Kapoor að opna bara nýtt hótel af
sömu framkvæmdargleðinni og fékk hann til að opna
það sem fyrir er þótt húsið væri langt frá því að vera tilbúið.
Vel studdur af hinni álíka bjartsýnu Muriel (Maggie Smith) heldur Sonny
ótrauður á vaðið til að afla þess fjár sem hann þarf. Þegar nýr gestur
bætist við, hinn fjallmyndarlegi Guy (Richard Gere), fer samt óvænt atburðarás
í gang og sem fyrr liggur rómantíkin í loftinu ...... minna