Náðu í appið

Geniet och pojkarna 2009

(The Genius and the Boys, Snillingurinn og drengirnir)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Enska

Bandaríski læknirinn Carleton Gajdusek hlaut Nóbels­ verðlaunin árið 1976 fyrir að uppgötva hvernig kúariða getur smitast í menn, við rannsókn á mannætuættbálki í Nýju Gíneu. Á hápunkti ferilsins var hann sakaður um að misnota börn kynferðislega. Gajdusek svaraði því til að kynlíf með börnunum væri ekki litið hornauga í þeirra eigin heimalandi.

Aðalleikarar


Heilmildarmynd um Gajdusek sem er mjög virtann vísindamann sem átti í mjög umdeildu sambandi við fóstursyni sína. Myndin byggðist mjög vel upp. Byrjaði á byrjuninni. Svaraði þeim spurningum sem maður hafði. Sýndi nægilega mikið af vísindalegu lífi hans og smátt og smátt afhjúpaði sannleikann um samband hans við fóstursyni hans. Sagan er frábærlega vel sögð og mér finnst eins og að öllum hafi verið gefin heiðarleg frásögn. Þetta er mjög viðkvæmt viðfangsefni en Gajdusek er gefið tækifæri á að útskýra mál sitt. Og þótt ég sé mjög ósammála lífsviðhorfum hans þá hafði ég mjög mikinn áhuga á að heyra þau.

Saga sem þurfti að segja frá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn