Hearts of Darkness: A Filmmaker's Apocalypse (1991)
"The magic and madness of making "
Myndin er heimildarmynd og segir frá öllu því sem gerðist í kringum tökur á myndinni Apocalypse Now og baráttu leikstjórans Francis Ford Coppola við náttúruna,...
Deila:
Söguþráður
Myndin er heimildarmynd og segir frá öllu því sem gerðist í kringum tökur á myndinni Apocalypse Now og baráttu leikstjórans Francis Ford Coppola við náttúruna, ríkisstjórnir, leikara, og eigin efasemdir. Í myndinni eru meðal annars myndir og hljóðupptökur sem voru teknar í leyni, af eiginkonu Francis, Elanor.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fax BahrLeikstjóri

Eleanor CoppolaLeikstjóri
Aðrar myndir

George HickenlooperHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

American ZoetropeUS
Zaloom Mayfield ProductionsUS
















