Paris Can Wait
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
GamanmyndRómantískDrama

Paris Can Wait 2016

(Bonjour Anne)

Paris Can Wait

5.8 6,082 atkv.Rotten tomatoes einkunn 45% Critics 5/10
92 MÍN

Eiginkona bandarísks viðskiptamanns sem eftir viðskiptafund í Nice ákveður að fara landleiðina til Parísar í boði viðskiptafélaga eiginmannsins í stað þess að fljúga. Í upphafi sér Anne Lockwood ekkert annað fyrir sér en að bruna á hraðbrautum beint til Parísar en þegar Anaud leggur til að þau leggi lykkju á leið sína svo hann geti sýnt henni sveitir... Lesa meira

Eiginkona bandarísks viðskiptamanns sem eftir viðskiptafund í Nice ákveður að fara landleiðina til Parísar í boði viðskiptafélaga eiginmannsins í stað þess að fljúga. Í upphafi sér Anne Lockwood ekkert annað fyrir sér en að bruna á hraðbrautum beint til Parísar en þegar Anaud leggur til að þau leggi lykkju á leið sína svo hann geti sýnt henni sveitir landsins samþykkir hún það enda er tíminn nægur. En þessi „lykkja“ reynist bara sú fyrsta af nokkrum sem verða hver annarri skemmtilegri ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn