Casino Jack
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndGlæpamyndÆviágrip

Casino Jack 2010

Frumsýnd: 9. september 2011

Honor. Integrity. Principles. Everything is Negotiable.

6.2 16,154 atkv.Rotten tomatoes einkunn 40% Critics 6/10
108 MÍN

Háttsettur lobbýisti í Washington höfuðborg Bandaríkjanna og skjólstæðingur hans, fá harkalega lendingu þegar áætlun þeirra um að bjóða áhrif til kaups, leiðir til spillingar og morðs. Sannsögulegri mynd um áróðursmeistarann Jack Abramoff sem teygði sig of langt eftir völdum og peningum og missti við það jafnvægið. Hér sannast að sannleikurinn... Lesa meira

Háttsettur lobbýisti í Washington höfuðborg Bandaríkjanna og skjólstæðingur hans, fá harkalega lendingu þegar áætlun þeirra um að bjóða áhrif til kaups, leiðir til spillingar og morðs. Sannsögulegri mynd um áróðursmeistarann Jack Abramoff sem teygði sig of langt eftir völdum og peningum og missti við það jafnvægið. Hér sannast að sannleikurinn er oft ótrúlegri en skáldskapurinn. Jack Abramoff bjó og starfaði í Washington og hafði komið sér upp orðspori sem nokkurs konar ofuráróðursmeistari. Til hans leituðu aðilar sem réðu hann til að hafa áhrif á þingmenn og annað mikilvægt fólk innan bandarísku stjórnarinnar og fá það á band með “réttu” málunum. Þau völd og áhrif sem Jack náði að skapa sér á ferli sínum náðu hámarki í tíð stjórnar George W. Bush upp úr aldamótunum síðustu. En Jack var ekki allur þar sem hann var séður og eftir að hafa flækt bæði félaga sína og nokkra starfsmenn Hvíta hússins í nýjustu fléttu sína tóku dyrnar að lokast ein af öðrum sem endaði með frægum réttarhöldum árið 2006.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn