Náðu í appið
Öllum leyfð

Le Premier Cri 2007

(Frumgráturinn, The First Cry)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
99 MÍNFranska

Frumgráturinn (Le Premier Cri) er heimildarmynd sem lýsir og skoðar það tilfinningaflóð sem barnsfæðing kemur af stað. Nafnið kemur til vegna þess að við fæðingu kemur fyrsti grátur ævinnar hjá okkur flestum og segja margir að hann sé það sem staðfesti komu manns í heiminn. Í myndinni er ferðast um allan heim, þar sem fylgst er með ólíkum einstaklingum,... Lesa meira

Frumgráturinn (Le Premier Cri) er heimildarmynd sem lýsir og skoðar það tilfinningaflóð sem barnsfæðing kemur af stað. Nafnið kemur til vegna þess að við fæðingu kemur fyrsti grátur ævinnar hjá okkur flestum og segja margir að hann sé það sem staðfesti komu manns í heiminn. Í myndinni er ferðast um allan heim, þar sem fylgst er með ólíkum einstaklingum, konum sem eru að fara að fæða barn, samferðafólki þeirra og öðrum sem tengjast fæðingunni. Fæðingin er miðpunktur allra sagnanna, en hún er ekki eins hjá þeim öllum, því ólíkar aðstæður, menning og hefðir hafa mikil áhrif á fæðinguna og þar með þá manneskju sem er að koma í heiminn. Því eru fæðingarnar í fjarlægum löndum eins ólíkar og þær eru margar, en þær eiga eitt sameiginlegt: þetta er ein stærsta upplifun sem nokkur þessara manneskja mun upplifa á allri sinni ævi.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn