Their Icelands
2024
Frumsýnd: 5. júní 2024
54 MÍNFranska
Við fylgjumst með Juliette í þessari ljóðrænu vegamynd um hina skapandi eyju, Ísland, sem er þekkt fyrir einstaka sögu, loftslag og listræna sérstöðu. Fram koma í myndinni: Ásgeir Trausti, Eliza Reid, Jóhannes Birgir Pálmason, Auður Ava Ólafsdóttir, Örvar Þóreyjarson Smárason, Shoplifter, Torfi H. Tuliniusj, Unnur María Máney Bergsveinsdóttir og fleiri.