Náðu í appið
A Night at the Louvre: Leonardo da Vinci
Öllum leyfð

A Night at the Louvre: Leonardo da Vinci 2020

Frumsýnd: 27. janúar 2021

90 MÍNFranska

Sjáðu LEONARDO DA VINCI sýninguna í Louvre safninu í París á einstakan hátt. Leiðsögumaður fer með gesti í einkatúr um safnið að kvöldi til og leiðir þeim inn í heim listamannsins. Myndin er gerð sérstaklega fyrir stóra tjaldið sem lætur listina lifna við. Þetta er einstakt tækifæri til að meðtaka fallegustu verk listamannsins í einstöku návígi.... Lesa meira

Sjáðu LEONARDO DA VINCI sýninguna í Louvre safninu í París á einstakan hátt. Leiðsögumaður fer með gesti í einkatúr um safnið að kvöldi til og leiðir þeim inn í heim listamannsins. Myndin er gerð sérstaklega fyrir stóra tjaldið sem lætur listina lifna við. Þetta er einstakt tækifæri til að meðtaka fallegustu verk listamannsins í einstöku návígi. Þessi sýning fer yfir allan hans feril með málverkin hans í brennidepli. Einnig er sýnt hvernig Leonardo setti listmálun framar öllum öðrum greinum hjá sér og hvernig rannsókn hans á heiminum eða "vísindin við listmálun" eins og hann kallaði það, gerðu verk hans lífleg. Insýnnin í verk hans sem er gefin í þessari einkasýningu býður upp á nýjan skilning á listamaninnum Leonardo Da Vinci, listamenskunni og málingatækninni sem hann notaði.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn