Náðu í appið
Elle s’appelle Alice Guy
Öllum leyfð

Elle s’appelle Alice Guy 2017

(Hún heitir Alice Guy)

Frumsýnd: 26. janúar 2018

59 MÍNFranska

Alice Guy var forystukona og frumkvöðull í kvikmyndagerð, jafnt í kvikmyndaverum í París sem í Hollywood. Hér er dregin upp leiftrandi mynd af fyrstu konunni sem vann við og leikstýrði kvikmyndum á upphafsárum þeirra og ólgutímum í byrjun 20. aldar, en nafn hennar féll síðar í gleymsku og dá.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn