Náðu í appið
Relève: Histoire d’une création

Relève: Histoire d’une création (2015)

Endurfæðingin

1 klst 50 mín2015

Benjamin Millepied var skipaður dansstjórnandi Þjóðaróperunnar í París í nóvember 2014 og umbylti öllum formerkjum í klassískum dansi, bæði með verkefnavali og vinnuaðferðum balletthóps óperunnar....

Rotten Tomatoes20%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Benjamin Millepied var skipaður dansstjórnandi Þjóðaróperunnar í París í nóvember 2014 og umbylti öllum formerkjum í klassískum dansi, bæði með verkefnavali og vinnuaðferðum balletthóps óperunnar. Endurfæðingin segir frá sköpunarferlinu á nýjum ballett Millepieds „Clear, Loud, Bright, Forward“ sem er í senn ótrúlegt og magnþrungið verk.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Thierry Demaizière
Thierry DemaizièreLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Alban Teurlai
Alban TeurlaiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir