Dahomey
2024
Fannst ekki á veitum á Íslandi
68 MÍNFranska
99% Critics Þúsundir konuglegra forngripa frá Dahomey, vestur afrísku konungdæmi, voru tekin af frenskum nýlenduherrum á nítjándu öldinni til að þá væri hægt að sýna í París. Árhundruðum síðar er hluta þeirra skilað heim til Berlínar. Í þessari dramatíska heimildarmynd er fylgst með 26 af þessum gripum, í túlkun listfræðinga, háskólanema og einni af útlagastyttunum... Lesa meira
Þúsundir konuglegra forngripa frá Dahomey, vestur afrísku konungdæmi, voru tekin af frenskum nýlenduherrum á nítjándu öldinni til að þá væri hægt að sýna í París. Árhundruðum síðar er hluta þeirra skilað heim til Berlínar. Í þessari dramatíska heimildarmynd er fylgst með 26 af þessum gripum, í túlkun listfræðinga, háskólanema og einni af útlagastyttunum sjálfum.
... minna