Náðu í appið
49
Öllum leyfð

The Karate Kid 1984

Only the 'Old One' could teach him the secrets of the masters.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Daniel og móðir hans flytja frá New Jersey til Kaliforníu. Hún fær flotta nýja vinnu, en Daniel uppgötvar fljótt að dökkhærður strákur af ítölskum ættum með Jersey hreim, passar illa inn í ljóshærða brimbrettagengið. Daniel tekst að sleppa við áflog þar til strákar úr karateskóla króa hann af. Daniel kynnist Miyagi, gömlu garðyrkjumanni, sem hjálpar... Lesa meira

Daniel og móðir hans flytja frá New Jersey til Kaliforníu. Hún fær flotta nýja vinnu, en Daniel uppgötvar fljótt að dökkhærður strákur af ítölskum ættum með Jersey hreim, passar illa inn í ljóshærða brimbrettagengið. Daniel tekst að sleppa við áflog þar til strákar úr karateskóla króa hann af. Daniel kynnist Miyagi, gömlu garðyrkjumanni, sem hjálpar honum, og lofar að kenna honum karate og skipuleggur bardaga eftir nokkra mánuði. Þegar þjálfunin hefst, þá skilur Daniel ekki upp né niður í þjálfunaraðferðunum, þar sem Miyagi virðist meira upptekinn af því að láta Daniel mála girðingar og bóna bíla, en kenna honum karate.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn