Náðu í appið

The Rookie 2002

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. júlí 2002

Sometimes dreams come back to life.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 72
/100

Jim Morris kennir efnafræði í miðskóla í Texas og þjálfar hafnaboltalið skólans. Hann hefur alltaf elskað hafnabolta, og til að hvetja leikmenn sína þá heitir hann þeim því að ef þeir vinna meistaratitil, þá muni hann láta reyna á atvinnumannsferil í íþróttinni. Hann átti sér draum um það eitt sinn, en meiðsli komu í veg fyrir frama á því sviði.... Lesa meira

Jim Morris kennir efnafræði í miðskóla í Texas og þjálfar hafnaboltalið skólans. Hann hefur alltaf elskað hafnabolta, og til að hvetja leikmenn sína þá heitir hann þeim því að ef þeir vinna meistaratitil, þá muni hann láta reyna á atvinnumannsferil í íþróttinni. Hann átti sér draum um það eitt sinn, en meiðsli komu í veg fyrir frama á því sviði. Nú er hann orðinn 39 ára og þriggja barna faðir, og svo virðist sem hann hafi aftur náð tökum á íþróttinni, og kasthöndin sé orðin betri en nokkru sinni. Hann semur við Tampa Bay Devil Rays, og fer að keppa sem atvinnumaður á meðan eiginkonan er heima með börnin. Fljótlega fá stærri lið áhuga á honum. Myndin er byggð á sannri sögu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn