Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

The Tree of Life 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. ágúst 2011

Hvernig leysir maður lífsgátuna?

139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Gullpálminn í Cannes

Saga fjölskyldu í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á sjötta áratug síðustu aldar. Í myndinni er fylgst með lífshlaupi elsta sonarins Jack, í gegnum sakleysi barnæskunnar allt upp í fullorðinsár þegar veruleikinn hrekur burt tálsýnir bernskunnar. Hann reynir að sættast við flókið samband sitt við föður sinn, og upplifir sig sem týnda sál í nútímanum.... Lesa meira

Saga fjölskyldu í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á sjötta áratug síðustu aldar. Í myndinni er fylgst með lífshlaupi elsta sonarins Jack, í gegnum sakleysi barnæskunnar allt upp í fullorðinsár þegar veruleikinn hrekur burt tálsýnir bernskunnar. Hann reynir að sættast við flókið samband sitt við föður sinn, og upplifir sig sem týnda sál í nútímanum. Hann leitar svara við uppruna og tilgangi lífsins, á sama tíma og hann veltir fyrir sér tilveru Guðs og trúarinnar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

08.02.2015

Nýtt plakat fyrir 'Knight of Cups'

Nýjasta kvikmynd Terrence Malick, Knight of Cups, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í dag. Aðdáendur Malick hafa beðið eftir þessari mynd eftir að leikstjórinn sendi frá sér The Tree of Life...

16.12.2014

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Terrence Malick

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Terrence Malick var opinberað í dag. Myndin ber heitið Knight of Cups og með aðalhlutverk fara Christian Bale og Cate Blanchett. Lítið er vitað um innihald myndarin...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn