Núna var David Fincher að sýna sig, sýna sig hvað hann getur í kvikmynda-heiminum. Þetta er albesta drama mynd sem ég hef nokkurntímann séð á ævi minni. Myndin er mjög snjöll, vel leikinn, vel tölvugerð og mestalagi : vel skrifuð. Þessi mynd er byggð af ör-smásögu og hún er ekkert annað 23. bls. Þessi mynd er tveir og hálfur tími. Þetta er ótrúlegt og ég las söguna og sagan kemur sér vel við myndina. Myndin hefur þennan galdur við því að ef þú horfir nokkrar mínútur af myndinni, þá viltu horfa á hana alla. Byrjuninn heillaði mig algjörlega. Ég er ekkert mikið fyrir að gráta við myndum en þessi mynd var með sorglegasta endir. Ég, Brad Pitt aðdándi? Hell no! En mér finnst David Fincher leikstýra hann rosalega vel. Eins og Fight Club, Se7en og svo þessi. David Fincher gerir alltaf svo eftirminnilegar myndir. Þótt að The Game var nú ekkert sérstök þá var hún samt með eftirminnileg atriði. Samtöl myndarinar er þannig að þú getur horft eða hlustað á þau. Þótt myndinn sé löng, þá er hún alls ekki lang"dreiginn". Hún hefur þessa galdra að þú horfir á myndina og hlustar á söguþráðinn en samt sér maður aldrei að hún sé svona löng. Þegar ég var búin að horfa á hana og kíkti á lengdina, þá varð ég mjög hissa á hversu löng hún væri. Þetta er ótrúleg mynd og ég elska hana. Mjög ólíkleg en samt, hún hefur þessa töfra.
Ég heiti Sölvi Sigurður og kíkjir á mín gagnrýni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei