Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mank 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi
131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndatöku og listræna hönnun. Tíu tilnefningar til Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besta leikstjórn og besti leikur í aðalhlutverki karla.

Sögusvið myndarinnar er Hollywood á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar. Við fáum að kynnast kvikmyndabænum í gegnum augu hins orðheppna, en drykkjusjúka, handritshöfundar og samfélagsrýnis Herman J. Mankiewicz, þegar hann á í kappi við klukkuna að klára handritið að hinni rómuðu verðlaunamynd Citizen Kane, sem frumsýnd var árið 1941. Á þessum tíma... Lesa meira

Sögusvið myndarinnar er Hollywood á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar. Við fáum að kynnast kvikmyndabænum í gegnum augu hins orðheppna, en drykkjusjúka, handritshöfundar og samfélagsrýnis Herman J. Mankiewicz, þegar hann á í kappi við klukkuna að klára handritið að hinni rómuðu verðlaunamynd Citizen Kane, sem frumsýnd var árið 1941. Á þessum tíma hafði kvikmyndaverið RKO ráðið breska undrabarnið 24 ára Orson Welles til að gera kvikmynd og gefið honum öll völd við framleiðslu fyrstu kvikmyndar sinnar í fullri lengd. Hann ræður Mankiewicz til að skrifa handritið, og þeir enda með að fá Óskarsverðlaunin í sameiningu fyrir verkið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn