A Hidden Life (2019)
Austurríkismaðurinn Franz Jägerstätter, neitar samvisku sinnar vegna, að berjast fyrir Nasista í Seinni heimsstyrjöldinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Austurríkismaðurinn Franz Jägerstätter, neitar samvisku sinnar vegna, að berjast fyrir Nasista í Seinni heimsstyrjöldinni. Hann á á hættu að vera tekinn af lífi fyrir landráð vegna þessa, en ást hans á eiginkonunni Fani, og börnum sínum, verður honum til hjálpar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Studio BabelsbergDE
Elizabeth Bay ProductionsUS
Aceway ProductionsUS





















