
Karl Markovics
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Karl Markovics (fæddur 29. ágúst 1963) er austurrískur leikari.
Hann lék Salomon Sorowitsch í kvikmynd Stefans Ruzowitzkys árið 2007, The Counterfeiters, sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin fyrir það ár. Þar á undan hefur hann verið eftirtektarverðastur í hinni margrómuðu austurrísku (Vínar)... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Grand Budapest Hotel
8.1

Lægsta einkunn: All the Queen's Men
4.8

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Resistance | 2020 | Charles Mangel | ![]() | $288.064 |
A Hidden Life | 2019 | Mayor of St. Radegund | ![]() | $4.612.788 |
Kongens nei | 2016 | Curt Bräuer | ![]() | $9.100.000 |
The Grand Budapest Hotel | 2014 | Wolf | ![]() | $174.600.318 |
Breathing | 2011 | Leikstjórn | ![]() | - |
Unknown | 2011 | Dr. Farge | ![]() | $200 |
Mahler auf der Couch | 2010 | Sigmund Freud | ![]() | - |
Me and Kaminski | 2010 | ![]() | - | |
Die Fälscher | 2007 | Sorowitsch | ![]() | - |
All the Queen's Men | 2001 | Hauptsturmführer | ![]() | $23.000 |