Breathing
Drama

Breathing 2011

(Atmen)

Frumsýnd: 28. september 2011

7.0 2652 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
90 MÍN

Roman Kogler, átján ára, er á betrunarstofnun fyrir unglinga. Hann er hálfnaður með vistina og gæti fengið skilorðslausn, en möguleikar hans eru fátæklegir; hann á enga fjölskyldu og virðist ófær um að þrífast í samfélaginu. Eftir margar tilraunir fær Roman loks starf hjá líkhúsinu í Vínarborg. Dag einn sinnir Roman látinni konu sem ber sama eftirnafn... Lesa meira

Roman Kogler, átján ára, er á betrunarstofnun fyrir unglinga. Hann er hálfnaður með vistina og gæti fengið skilorðslausn, en möguleikar hans eru fátæklegir; hann á enga fjölskyldu og virðist ófær um að þrífast í samfélaginu. Eftir margar tilraunir fær Roman loks starf hjá líkhúsinu í Vínarborg. Dag einn sinnir Roman látinni konu sem ber sama eftirnafn og hann. Þótt í ljós komi að þetta er ekki móðir hans fer Roman samt að hugleiða fortíðina í fyrsta sinn og leita móður sinnar.... minna

Aðalleikarar

Thomas Schubert

Roman Kogler

Karin Lischka

Margit Kogler

Gerhard Liebmann

Walter Fakler

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn