Náðu í appið

Mahler auf der Couch 2010

(Mahler on the Couch)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. mars 2012

98 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Tónskáldið Gustav Mahler hefur verið giftur Ölmu sinni í tíu ár en dauði eins barns þeirra og bann Mahlers við tónsköpun konu sinnar hefur tekið sinn toll. Alma kynnist hinum unga og efnilega arkitekt Walter Gropius og verður ástfangin af honum. Í örvæntingu sinni leitar Mahler til Sigmund Freud um hollráð. Samband þessara tveggja risa tónlistar og sálgreiningar... Lesa meira

Tónskáldið Gustav Mahler hefur verið giftur Ölmu sinni í tíu ár en dauði eins barns þeirra og bann Mahlers við tónsköpun konu sinnar hefur tekið sinn toll. Alma kynnist hinum unga og efnilega arkitekt Walter Gropius og verður ástfangin af honum. Í örvæntingu sinni leitar Mahler til Sigmund Freud um hollráð. Samband þessara tveggja risa tónlistar og sálgreiningar einkennist af árekstrum og rifrildi en á sér einnig spaugilegar hliðar.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn