Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Knight of Cups 2016

Frumsýnd: 26. maí 2017

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Eini sinni var ungur prins sem átti föður, konunginn í austrinu, sem sendi hann til Egyptalands til að finna perlu. En þegar prinsinn kom, þá hellti fólk drykk í glas fyrir hann. Þegar hann drakk úr glasinu gleymdi hann að hann var sonur kóngs, gleymdi perlunni og féll í djúpan svefn. Myndin fjallar um mann sem fangi frægðarinnar í Hollywood þar sem hann býr... Lesa meira

Eini sinni var ungur prins sem átti föður, konunginn í austrinu, sem sendi hann til Egyptalands til að finna perlu. En þegar prinsinn kom, þá hellti fólk drykk í glas fyrir hann. Þegar hann drakk úr glasinu gleymdi hann að hann var sonur kóngs, gleymdi perlunni og féll í djúpan svefn. Myndin fjallar um mann sem fangi frægðarinnar í Hollywood þar sem hann býr í gerviheimi og leitar að hinum raunverulega tilgangi lífsins.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2015

Nýtt plakat fyrir 'Knight of Cups'

Nýjasta kvikmynd Terrence Malick, Knight of Cups, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í dag. Aðdáendur Malick hafa beðið eftir þessari mynd eftir að leikstjórinn sendi frá sér The Tree of Life...

10.01.2015

Grænland Binoche opnar Berlín

Nýjasta mynd frönsku leikkonunnar Juliette Binoche, Nobody Wants the Night, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst þann 5. febrúar nk.  samkvæmt frétt Indiewire.Um er að ræða frumsýningu myndarinnar, sem er eftir spænska leikstjórann Isabel Coixet.  Myndin tekur ...

16.12.2014

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Terrence Malick

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Terrence Malick var opinberað í dag. Myndin ber heitið Knight of Cups og með aðalhlutverk fara Christian Bale og Cate Blanchett. Lítið er vitað um innihald myndarin...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn