Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Gagnrýni (1)
Þetta er þokkalega góð mynd. Þau Ewan Mcgregor og Cameron Diaz eru mjög góð í myndinni, auk þeirra Holly Hunter og Delroy Lindo. Hún fjallar um mann sem að missir vinnuna og til þess að fá vinnuna aftur rænir hann dóttur eigandans. Ég mæli með þessari mynd.
Tengdar fréttir
10.03.2013
Trainspotting 2 í undirbúningi