Yesterday
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískTónlistarmynd

Yesterday 2019

Frumsýnd: 26. júní 2019

Yesterday everyone knew the Beatles, Today onliy Jack remembers their songs. He´s about to become a very big deal.

7.0 38677 atkv.Rotten tomatoes einkunn 63% Critics 7/10
116 MÍN

Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að hafa í sig og á með tónlist þegar hann verður kvöld eitt fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er hann kominn inn í einhvers konar hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru ekki til og enginn þekkir tónlist þeirra – nema hann. Þótt Jack reyni til að byrja með að segja... Lesa meira

Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að hafa í sig og á með tónlist þegar hann verður kvöld eitt fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er hann kominn inn í einhvers konar hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru ekki til og enginn þekkir tónlist þeirra – nema hann. Þótt Jack reyni til að byrja með að segja fólki að lög eins og Yesterday og I Want to Hold Your Hand séu eftir Bítlana en ekki hann þá þýðir það ekki neitt því um þá hefur enginn heyrt áður og því síður heyrt þessi lög. Þetta leiðir fljótlega til þess að Jack verður heimsfrægur og eftirsóttur, bæði af aðdáendum og tónlistarútgefendum. En frægðinni fylgir auðvitað falskur tónn sem Jack getur ómögulega hrist úr minni sér – en hvað getur hann gert þegar enginn trúir honum?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn