Yesterday
2019
Frumsýnd: 26. júní 2019
Yesterday everyone knew the Beatles, Today onliy Jack remembers their songs. He´s
116 MÍNEnska
Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg
að gefast upp á að hafa í sig og á með tónlist þegar hann verður
kvöld eitt fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er
hann kominn inn í einhvers konar hliðarveröld þar sem Bítlarnir
voru ekki til og enginn þekkir tónlist þeirra – nema hann. Þetta leiðir fljótlega til þess að Jack... Lesa meira
Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg
að gefast upp á að hafa í sig og á með tónlist þegar hann verður
kvöld eitt fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er
hann kominn inn í einhvers konar hliðarveröld þar sem Bítlarnir
voru ekki til og enginn þekkir tónlist þeirra – nema hann. Þetta leiðir fljótlega til þess að Jack verður heimsfrægur og
eftirsóttur, bæði af aðdáendum og tónlistarútgefendum. En ekki er allt gull sem glóir.... minna