T2 Trainspotting 2017
(Trainspotting 2)
Feisaðu fortíðina. Veldu framtíðina.






Það eru liðin 20 ár síðan við kynntumst hinum kostulegu karakterum í myndinni Trainspotting og kominn tími til að endurnýja kynnin. Hvernig skyldi þeim Renton, Spud, Sick Boy, Diane, Gail og Begbie hafa gengið og hvað... Lesa meira
Það eru liðin 20 ár síðan við kynntumst hinum kostulegu karakterum í myndinni Trainspotting og kominn tími til að endurnýja kynnin. Hvernig skyldi þeim Renton, Spud, Sick Boy, Diane, Gail og Begbie hafa gengið og hvað eru þau öll að bardúsa núna? Tuttugu ár eru liðin síðan Mark Renton kom á heimaslóðirnar og hitti þá Sick Boy, Begbie og Spud. Í ljós kemur að þótt margt í lífi þeirra hafi breyst er annað sem situr enn í sama farinu og um leið og þeir endurnýja kynnin, ásamt fleiri gömlum félögum eins og Gail og Diane, skjóta ýmis fortíðarmál upp kollinum – flest óuppgerð ...... minna
LEIKSTJÓRN
LEIKARAR
HANDRIT
GAGNRÝNI
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
SVIPAÐAR MYNDIR
-
Trainspotting
-
Shallow Grave
-
The Beach
-
Perfect Sense
-
Flood
-
Last Days in the Desert
-
Plunkett and Macleane
-
Jane Got a Gun
-
Hitler: The Rise of Evil
-
Black Hawk Down

