Steve Jobs (2015)
"Can a great man be a good man?"
Myndin fjallar eins og nafnið bendir til um frumkvöðulinn og stofnanda Apple, Steve Jobs.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar eins og nafnið bendir til um frumkvöðulinn og stofnanda Apple, Steve Jobs. Hún er þrískipt og gerist hver kafli hennar í rauntíma, rétt fyrir kynningu á þremur mikilvægum vörum sem Steve Jobs stóð fyrir að markaðssetja. Fyrsti hlutinn gerist árið 1984 þegar Machintosh-tölvan var kynnt, annar hlutinn árið 1988 eftir að Steve var rekinn frá Apple, stofnaði NeXT og kynnti tölvuna Cube, og sá þriðji árið 1998 þegar Steve var aftur tekinn við hjá Apple og kynnti IMac í fyrsta sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Danny BoyleLeikstjóri
Aaron SorkinHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Scott Rudin ProductionsUS

Legendary PicturesUS

The Mark Gordon CompanyUS

Cloud Eight FilmsGB
Decibel FilmsGB

Entertainment 360US































