Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Trial of the Chicago 7 2020

Based on a True Story.

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Aaron Sorkin fékk Golden Globes verðlaun fyrir handritið. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besti meðleikari ( Baron Cohen ) og besta handrit.

Árið 1968 í Chicago í Bandaríkjunum voru mikil mótmæli á landsþingi demókrataflokksins, þar sem aðgerðasinnar eins og hófsamir nemendur fyrir lýðræðislegra samfélagi undir stjórn Tom Hayden og hinir herskáu Yippies, undir stjórn Abbie Hoffman og Jerry Rubin, létu til sín taka. Mótmælin urðu ofbeldisfull þegar hóparnir tókust á við yfirvöld á staðnum.... Lesa meira

Árið 1968 í Chicago í Bandaríkjunum voru mikil mótmæli á landsþingi demókrataflokksins, þar sem aðgerðasinnar eins og hófsamir nemendur fyrir lýðræðislegra samfélagi undir stjórn Tom Hayden og hinir herskáu Yippies, undir stjórn Abbie Hoffman og Jerry Rubin, létu til sín taka. Mótmælin urðu ofbeldisfull þegar hóparnir tókust á við yfirvöld á staðnum. Í kjölfarið eru sjö leiðtogar mótmælanna handteknir og ákærðir fyrir samsæri m.a., þar á meðal Bobby Seale úr samtökunum Svörtu hlébörðunum ( e. Black Panthers ) sem ekki tóku þátt í mótmælunum. Nú fóru í hönd óréttlát réttarhöld.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

Erlingur endurgerir verðlaunamynd sína í Bandaríkjunum

Íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa og leikstýra bandarískri endurgerð myndar sinnar Rökkur (e. RIFT) sem kom út 2017. Kvikmyndagerðarmaðurinn lauk tökum nýverið á kvikmyndinni The Piper fy...

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn