Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Trance 2013

Þegar minnið svíkur

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur glæpaforingjann í ráninu miðju, og þorparinn bregst við með því að slá hann í höfuðið. Eftir höfuðhöggið ber Simon fyrir sig minnisleysi. Glæpagengið þarf nú að fá aðstoð dáleiðslumeistara... Lesa meira

Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur glæpaforingjann í ráninu miðju, og þorparinn bregst við með því að slá hann í höfuðið. Eftir höfuðhöggið ber Simon fyrir sig minnisleysi. Glæpagengið þarf nú að fá aðstoð dáleiðslumeistara til að endurheimta upplýsingar frá Simon um hvar myndin sem þau stálu, er niður komin. Eftir því sem þau grafa dýpra inn í hugarheim Simons þá fara mörkin á milli raunveruleikans og dáleiðslunnar að verða óljósari og spennan vex ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.04.2013

Boyle í viðræðum við framleiðendur Bond

Eftir að Sam Mendes neitaði að taka að sér leikstjórn næstu myndar um njósnara hennar hátignar hafa framleiðendur verið í óðaönn að leita að nýjum leikstjóra. Mendes leikstýrði Skyfall og fékk hún einróma lof áhorfe...

23.03.2013

Pyntingarnar í Trance trufluðu McAvoy

Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann...

20.03.2013

Dawson trúir á dáleiðslu

Kvikmyndaleikkonan Rosario Dawson trúir nú á dáleiðslu, eftir að hafa prófað að láta dáleiða sig fyrir nýjustu mynd sína Trance, sem leikstýrt er af Danny Boyle. Samkvæmt frétt í The Independent þá prófuðu aðr...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn