Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

All the Rage 1999

(It's the Rage)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Skammbyssur fléttast inn í líf níu einstaklinga. Warren skýtur elskhuga eiginkonu sinnar, Helen, og ver sig með því að hann hafi haldið að hann væri að skjóta innbrotsþjóf. Hún yfirgefur hann; lögfræðingurinn hjálpar henni að fá vinnu hjá undarlegum, einrænum tölvusnillingi sem veifar skammbyssu, stundum að Helen. Tennel, fyrrverandi aðstoðarmaður tölvusnillingsins,... Lesa meira

Skammbyssur fléttast inn í líf níu einstaklinga. Warren skýtur elskhuga eiginkonu sinnar, Helen, og ver sig með því að hann hafi haldið að hann væri að skjóta innbrotsþjóf. Hún yfirgefur hann; lögfræðingurinn hjálpar henni að fá vinnu hjá undarlegum, einrænum tölvusnillingi sem veifar skammbyssu, stundum að Helen. Tennel, fyrrverandi aðstoðarmaður tölvusnillingsins, fær vinnu á myndbandaleigu og verður yfir sig hrifinn af Annabel Lee, herskárri götustelpu sem finnst gaman að kvarta yfir karlmönnum við geðveika, skammbyssusveiflandi bróður sinn til að espa hann upp. Í leyni byrjar Annabel í ástarsambandi við lögfræðinginn, sem á bæði skammbyssu og samkynhneigðan elskhuga sem verður afbrýðisamur. Hann á líka skammbyssu. Yfirveguð (og vopnuð) lögreglukona eltir Warren á röndum.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn