Bandits
2001
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 7. desember 2001
Two's Company, Three's A Crime.
123 MÍNEnska
64% Critics
58% Audience
60
/100 Tveir fangar, einn með persónutöfra en annar með sjúklega hræðslu við sjúkdóma, brjótast úr fangelsi og byrja strax að ræna banka. Þeir ræna bankastjórum, og eyða nóttinni með fjölskyldum þeirra, og fara svo með bankastjórunum um morguninn til að ræna bankana. Þeir nota frekar tregan félaga sinn sem ökumann og til að standa vörð, og þeir ná að... Lesa meira
Tveir fangar, einn með persónutöfra en annar með sjúklega hræðslu við sjúkdóma, brjótast úr fangelsi og byrja strax að ræna banka. Þeir ræna bankastjórum, og eyða nóttinni með fjölskyldum þeirra, og fara svo með bankastjórunum um morguninn til að ræna bankana. Þeir nota frekar tregan félaga sinn sem ökumann og til að standa vörð, og þeir ná að framkvæma nokkur rán, og verða þekktir sem The Sleepover Bandits, eða Gisti-ræningjarnir. Allt gengur vel þar til bankastjórarnir átta sig á að ræningjarnir eru ekki ofbeldisfullir og því er engin ógn af þeim. ... minna