Náðu í appið

Nick of Time 1995

Aðgengilegt á Íslandi

Within 90 minutes, someone is going to die... And the clock is ticking.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Gene Watson er endurskoðandi og kemur í lest á Union Station í Los Angeles ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lynn, á leið úr jarðarför fyrrverandi eiginkonu sinnar. Á stöðinni ræna tveir þorparar, þau Smith og Jones, sem þykjast vera lögreglumenn, Lynn, og gefa Gene einfalt val - að drepa ríkisstjóra Kaliforníu, Eleanor Grant, innan 90 mínútna, ellegar... Lesa meira

Gene Watson er endurskoðandi og kemur í lest á Union Station í Los Angeles ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lynn, á leið úr jarðarför fyrrverandi eiginkonu sinnar. Á stöðinni ræna tveir þorparar, þau Smith og Jones, sem þykjast vera lögreglumenn, Lynn, og gefa Gene einfalt val - að drepa ríkisstjóra Kaliforníu, Eleanor Grant, innan 90 mínútna, ellegar drepa þau Lynn. Watson fær byssu, sex skot, og nafnspjald, og er sagt að fara á Westin Bonaventure hótelið og drepa þar Eleanor, sem er að fara að halda þar ræðu. Á meðan Jones passar Lynn úti í bíl, þá fylgist Smith með Watson til að koma í veg fyrir að hann láti yfirvöld vita. Watson verður að hugsa hratt, til að koma sjálfum sér og Lynn í öruggt skjól, þó aðstæðurnar séu erfiðar.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn