Nick of Time
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd

Nick of Time 1995

Within 90 minutes, someone is going to die... And the clock is ticking.

6.3 37405 atkv.Rotten tomatoes einkunn 33% Critics 6/10
90 MÍN

Gene Watson er endurskoðandi og kemur í lest á Union Station í Los Angeles ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lynn, á leið úr jarðarför fyrrverandi eiginkonu sinnar. Á stöðinni ræna tveir þorparar, þau Smith og Jones, sem þykjast vera lögreglumenn, Lynn, og gefa Gene einfalt val - að drepa ríkisstjóra Kaliforníu, Eleanor Grant, innan 90 mínútna, ellegar... Lesa meira

Gene Watson er endurskoðandi og kemur í lest á Union Station í Los Angeles ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lynn, á leið úr jarðarför fyrrverandi eiginkonu sinnar. Á stöðinni ræna tveir þorparar, þau Smith og Jones, sem þykjast vera lögreglumenn, Lynn, og gefa Gene einfalt val - að drepa ríkisstjóra Kaliforníu, Eleanor Grant, innan 90 mínútna, ellegar drepa þau Lynn. Watson fær byssu, sex skot, og nafnspjald, og er sagt að fara á Westin Bonaventure hótelið og drepa þar Eleanor, sem er að fara að halda þar ræðu. Á meðan Jones passar Lynn úti í bíl, þá fylgist Smith með Watson til að koma í veg fyrir að hann láti yfirvöld vita. Watson verður að hugsa hratt, til að koma sjálfum sér og Lynn í öruggt skjól, þó aðstæðurnar séu erfiðar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn