Pride and Glory (2008)
"Það síðasta sem þú vilt afhjúpa er sannleikurinn"
Fjölskylda Ray Tierney hefur alið New York lögreglumenn kynslóð eftir kynslóð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fjölskylda Ray Tierney hefur alið New York lögreglumenn kynslóð eftir kynslóð. Þessi samheldna fjölskylda þarf hinsvegar að endurskoða eigin siðareglur þegar Ray fer að rannsaka mál sem bendir til spillingar innan lögreglunnar sem hans eigin mágur virðist flæktur í. Ray uppgötvar að hann hefur opnað öskju Pandóru og leyndarmálin munu ekki einungis hafa mikil áhrif á fjölskyldu hans heldur alla lögregludeild New York borgar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gavin O'ConnorLeikstjóri

Joe CarnahanHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Solaris FilmUS
O'Connor Brothers
Avery PixUS
Kumar Mobiliengesellschaft mbH & Co. Projekt Nr. 1 KG







































