Náðu í appið
Aliens vs. Predator: Requiem

Aliens vs. Predator: Requiem (2007)

Aliens vs. Predator 2

"This Christmas there will be no peace on Earth."

1 klst 34 mín2007

Myndin heldur áfram þar sem frá var horfið í síðustu mynd og athyglin beinist að Predalien skrímslinu.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic29
Deila:
Aliens vs. Predator: Requiem - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin heldur áfram þar sem frá var horfið í síðustu mynd og athyglin beinist að Predalien skrímslinu. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að afkvæmi Predator og Alien skrímsla reynist vera blóðþyrst og óstöðvandi. Geimverurnar halda því áfram baráttu sinni, nú í litlum smábæ í Bandaríkjunum en íbúar þess verða að berjast fyrir lífi sínu

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Colin Strause
Colin StrauseLeikstjóri

Aðrar myndir

Greg Strause
Greg StrauseLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (2)

In space no one can hear you scream. Þannig byrjaði ballið árið 1979 með Alien. Síðan þá hefur ýmislegt gerst í framhöldum og með tilkomu Predator. Nú er serían komin í 8 myndir. Að ...

Geimverur gegn Rándýrum

★★★★☆

Aliens versus Predator: Requiem fær jafn háa einkunn frá mér og hin Alien versus Predator myndin en samt finnst mér þessi aðeins skemmtilegri því hún er flottari og meira brútal. Augljósas...

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
Davis EntertainmentUS
20th Century FoxUS
Brandywine ProductionsUS