Náðu í appið
Lars and the Real Girl

Lars and the Real Girl (2007)

"The search for true love begins outside the box"

1 klst 46 mín2007

Lars Lindstrom (Ryan Gosling) er feiminn ungur maður sem býr í smábæ.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic70
Deila:
Lars and the Real Girl - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lars Lindstrom (Ryan Gosling) er feiminn ungur maður sem býr í smábæ. Lars er mjög vinsæll í bænum, en kaupir af einhverjum ástæðum kynlífsdúkku sem hann kynnir sem kærustuna sína fyrir bróður sínum og mágkonu. Lars er fullkomlega alvara svo að vinir hans og ættingjar verða mjög áhyggjufullir og hafa samband við lækni bæjarins. Læknirinn vill meina að allt sé í lagi með Lars þar sem hann eigi almennt auðvelt með mannleg samskipti og að ranghugmyndir hans sé merki um að hann sé að takast á við erfiðar tilfinningar. Með öðrum orðum, þá mælir læknirinn með því að ættingjar og vinir Lars taki þátt í ranghugmyndinni. Fréttir berast hratt í litlum smábæjum og brátt eru allir bæjarbúar farnir að taka tillit til Lars og koma fram við kynlífsdúkkuna sem alvöru manneskju. En hafði læknirinn rétt fyrir sér? Lars trúir því að samband hans við dúkkuna sé bæði náið og innihaldsríkt og það lítur ekki út fyrir að Lars lagist í bráð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd var allt öðruvísi en ég bjóst við. Hún var seld sem grínmynd og ég bjóst við frekar silly mynd. Lars and the Real Girl er í raun nokkuð alvarlega mynd. Hún fjallar um mann se...

Furðuleg skemmtun

 Myndin nær að halda manni föngnum alveg frá upphafi til enda og hún er með rosalega rólegu yfirbragði. Það besta við myndina verður að segjast vera ótrúlegur leikur Ryan Gosling o...

Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS
Lars ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Óskarstilnefning. Önnur 2 verðlaun og 10 tilnefningar.