Náðu í appið

The Finest Hours 2015

32 survivors, room for 12. / Based on the incredible true story

Enska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Í febrúar árið 1952 varð eitt mesta óveður sem nokkru sinni hefur riðið yfir Nýja England í Bandaríkjunum, og olli miklum skemmdum á olíuskipi útifyrir ströndu Cape Cod og reif hreinlega skipið í tvennt. Fjórir starfsmenn landhelgishæslunnar koma til bjargar á litlum björgunarbát í gegnum ógnarstórar öldur, til að reyna að bjarga 30 starfsmönnum skipsins.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

31.01.2016

Kung Fu brögðin heppnuðust

Það má segja að Kung Fu brögðin hafi heppnast fullkomlega um helgina þegar Kung Fu Panda 3 gerði sér lítið fyrir og fór beint í fyrsta sæti bandaríska aðsóknarlistans, með áætlaðar tekjur upp á 41 milljón Ba...

31.10.2014

Bana bullar í New York

Eric Bana og Ricky Gervais munu leika í endurgerð frönsku gamanmyndarinnar Special Correspondents. Auk þess að leika í myndinni þá mun Gervais einnig skrifa handritið, leikstýra og framleiða myndina. Myndin fjallar um aðalp...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn