The Finest Hours
DramaSpennutryllirÆvintýramyndSögulegÆviágrip

The Finest Hours 2015

32 survivors, room for 12. / Based on the incredible true story

6.7 57680 atkv.Rotten tomatoes einkunn 63% Critics 6/10

Í febrúar árið 1952 varð eitt mesta óveður sem nokkru sinni hefur riðið yfir Nýja England í Bandaríkjunum, og olli miklum skemmdum á olíuskipi útifyrir ströndu Cape Cod og reif hreinlega skipið í tvennt. Fjórir starfsmenn landhelgishæslunnar koma til bjargar á litlum björgunarbát í gegnum ógnarstórar öldur, til að reyna að bjarga 30 starfsmönnum skipsins.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn