Náðu í appið
Cruella
Bönnuð innan 12 ára

Cruella 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. maí 2021

Hello cruel world.

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 59
/100

Upprunasaga Grímhildar Grimmu, eða Cruella de Vil. Hin unga Estella á sér draum. Hana langar að verða fatahönnuður og býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði. En svo virðist sem tilveran ætli að koma í veg fyrir að draumur hennar rætist. Eftir að hún endar uppi aura- og munaðarlaus í Lundúnum 12 ára gömul, fylgjumst við með henni fjórum árum síðar... Lesa meira

Upprunasaga Grímhildar Grimmu, eða Cruella de Vil. Hin unga Estella á sér draum. Hana langar að verða fatahönnuður og býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði. En svo virðist sem tilveran ætli að koma í veg fyrir að draumur hennar rætist. Eftir að hún endar uppi aura- og munaðarlaus í Lundúnum 12 ára gömul, fylgjumst við með henni fjórum árum síðar að mála bæinn rauðan ásamt bestu vinum sínum, þjófunum Horace og Jasper. Þegar Estelle fyrir tilviljun fær að stinga litlutá inn í heim hinna ungu ríku og frægu, þá fer hún að velta fyrir sér hvort hún gæti mögulega náð lengra í lífinu. Þegar efnileg rokkstjarna fær Estelle til að hanna fyrir sig, þá fer hún að trúa því að hún geti náð alla leið á toppinn.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn