Náðu í appið
The Object of My Affection

The Object of My Affection (1998)

"Sometimes The Most Desirable Relationship Is The One You Can't Have"

1 klst 52 mín1998

George Hanson er staddur í matarboði þegar hann fregnar það hjá Ninu Borowski, sem hann þekkir alls ekki neitt, að kærastinn hans sé um það bil að láta hann róa.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic52
Deila:
The Object of My Affection - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

George Hanson er staddur í matarboði þegar hann fregnar það hjá Ninu Borowski, sem hann þekkir alls ekki neitt, að kærastinn hans sé um það bil að láta hann róa. Nina þessi reynist vera full samúðar með honum og býður honum jafnvel afnot af aukaherbergi í íbúð sinni á Manhattan. Og þegar hinn myndarlegi kærasti George, háskólaprófessorinn Dr. Joley, tilkynnir honum hikandi að samband þeirra hafi runnið sitt skeið á enda þekkist George boð Ninu um húsaskjól og upphefst þá markverðasta sambandið sem þau hafa lent í til þessa. Á komandi mánuðum verða Nina og George bestu vinir og kemur það unnusta hennar, lögfræðingnum Vince, í nokkurt uppnám. Það sem veldur honum þó mestu hugarangri er að þegar Nina reynist vera ólétt þá lýsir hún því yfir að hún kjósi frekar að ala barn sitt upp með hinum samkynhneigða herbergisfélaga sínum en kærastanum sjálfum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

20th Century FoxUS