The Lady in the Van (2015)
"A mostly true story"
Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrslunni við hús hans og átti sér merka sögu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrslunni við hús hans og átti sér merka sögu. Shepherd, sem var fyrrverandi píanósnillingur, strauk af geðveikrahæli, lenti í umferðarslysi sem hún kenndi sjálfri sér um að hafa valdið og lifði síðan í stöðugum ótta við að verða handtekin fyrir þá sök.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Neil McCarthyLeikstjóri

Alan BennettHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BBC FilmGB

TriStar PicturesUS
Verðlaun
🏆
Maggie Smith var tilnefnd til bæði Golden Globe- og BAFTA-verðlaunanna fyrir túlkun sína á Mary Shepherd


















