Náðu í appið

No Reservations 2007

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2007

Something's Cooking This Summer

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 50
/100

Meistarakokkurinn Kate vinnur á topp veitingastað í Manhattan í New York, en vegna þess hvað hún er köld, ósveigjanleg, regluföst og pirrandi vinnualki sem hugsar um ekkert nema starfið, ákveður eigandi staðarins að senda hana til sálfræðings. Heimur hennar hrynur þegar systir hennar deyr og tíu ára gömul frænka hennar, Zoe, flytur inn til hennar. Á veitingastaðnum... Lesa meira

Meistarakokkurinn Kate vinnur á topp veitingastað í Manhattan í New York, en vegna þess hvað hún er köld, ósveigjanleg, regluföst og pirrandi vinnualki sem hugsar um ekkert nema starfið, ákveður eigandi staðarins að senda hana til sálfræðings. Heimur hennar hrynur þegar systir hennar deyr og tíu ára gömul frænka hennar, Zoe, flytur inn til hennar. Á veitingastaðnum eru einnig breytingar þegar nýr kokkur er ráðinn, sem er léttur og hress og hún óttast að hann eigi að koma í staðinn fyrir hana til frambúðar.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Já hæ ég fór á þessa mynd í gær í lúxus salinn og hún kemur skemmtilega á óvart hún fjallar í grófum dráttum um konu sem stjórnar eldhúsi í einu virtasta veitingarhúsi bæjarins og svo kemur upp sú að staða að hún þarf að taka að sér litlu frænku hennar sem heitir joe í fóstur vegna þess að mamma hennar joe deyr og það tvinnast í þetta margt og talsvert af rómantík og ég mæli með þessari mynd í vip salnum í mjódd takk takk kveðja sæþór.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn