The Lucky One
Öllum leyfð
Drama

The Lucky One 2012

Frumsýnd: 23. maí 2012

Fylgdu hugboði þínu

6.5 94,840 atkv.Rotten tomatoes einkunn 21% Critics 7/10
101 MÍN

Lohan Thibault er bandarískur landgönguliði sem gegnir herþjónustu í Írak. Dag einn þegar hann og herdeild hans er við venjubundin eftirlitsstörf sér Logan glampa á eitthvað sem liggur á jörðinni í um 20 metra fjarlægð frá félögum sínum. Hann ákveður að kanna hvað þetta er og uppgötvar ljósmynd af ungri konu sem hann hefur aldrei séð áður. Í... Lesa meira

Lohan Thibault er bandarískur landgönguliði sem gegnir herþjónustu í Írak. Dag einn þegar hann og herdeild hans er við venjubundin eftirlitsstörf sér Logan glampa á eitthvað sem liggur á jörðinni í um 20 metra fjarlægð frá félögum sínum. Hann ákveður að kanna hvað þetta er og uppgötvar ljósmynd af ungri konu sem hann hefur aldrei séð áður. Í sama mund springur öflug sprengja á þeim stað sem hann hafði verið á örskömmu áður og ljóst er að hún hefði kostað hann lífið ef hann hefði ekki farið að skoða myndina sem hann nú lítur á sem lukkugripinn sinn. Þegar Logan kemur aftur heim ákveður hann að hafa uppi á konunni á myndinni því honum finnst hann verða að hitta hana og láta hana vita að hann eigi henni líf sitt að launa ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn