Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Boys Are Back 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi
104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Segir myndin frá tungulipra og vinsæla íþróttafréttamanni Joe Warr sem stendur skyndilega í nýjum sporum þegar konan hans fellur skyndilega frá á sorglegan hátt. Er Joe allt í einu orðinn einstæður faðir tveggja stráka, hins sex ára Artie og uppreisnargjarna unglingsins Harry, sem hann átti í fyrra hjónabandi sínum og þarf að gjöra svo vel og ala þá... Lesa meira

Segir myndin frá tungulipra og vinsæla íþróttafréttamanni Joe Warr sem stendur skyndilega í nýjum sporum þegar konan hans fellur skyndilega frá á sorglegan hátt. Er Joe allt í einu orðinn einstæður faðir tveggja stráka, hins sex ára Artie og uppreisnargjarna unglingsins Harry, sem hann átti í fyrra hjónabandi sínum og þarf að gjöra svo vel og ala þá upp á eigin spýtur eftir að hafa tekið lítinn þátt í uppeldinu til þessa. Á heimilinu fer lítið fyrir reglum og aga og verður lífið hjá þeim því fljótt stefnulaust og ávallt á mörkum þess að fara algerlega úr böndunum. Þurfa feðgarnir því að finna einhverja leið til að halda áfram með lífið og vaxa úr grasi, hver á sinn hátt, án þess að það sprengi fjölskylduna, því hún er það eina sem þeir hafa getað gengið að vísu með til þessa...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.02.2011

KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS: ÓRÓI OG INCEPTION SIGURVEGARARNIR

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is voru afhent í fyrsta, en alveg örugglega ekki síðasta sinn, þann 11. febrúar í Egilshöll. Lesendur blaðsins og vefsins völdu sigurvegara í alls 16 flokkum, en þ...

27.12.2010

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn