Mr. Morgan's Last Love
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Mr. Morgan's Last Love 2013

6.8 11587 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 7/10
116 MÍN

Matthew Morgan er einmana heimspekiprófessor á eftirlaunum sem býr í París. Rúm tvö ár eru liðin síðan eiginkona hans lést, en lát hennar varð honum svo mikið áfall að hann missti nánast lífsviljann. Dag einn þegar Matthew er í strætó hittir hann unga franska leikkonu, Pauline (Clémence Poésy), og taka þau tal saman. Svo fer að þau... Lesa meira

Matthew Morgan er einmana heimspekiprófessor á eftirlaunum sem býr í París. Rúm tvö ár eru liðin síðan eiginkona hans lést, en lát hennar varð honum svo mikið áfall að hann missti nánast lífsviljann. Dag einn þegar Matthew er í strætó hittir hann unga franska leikkonu, Pauline (Clémence Poésy), og taka þau tal saman. Svo fer að þau ákveða að hittast aftur og smám saman myndast á milli þeirra vinskapur sem á eftir að hafa meiri áhrif á Matthew en hann gat grunað ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn